Fjallaskíðaferðir

Scandic Guides býður uppá fjallaskíðaferðir á frábærum kjörum veturinn 2022.

Scandic Mountain Guides hafa boðið upp á fjallaskíðaferðir og þyrluskíðun í yfir 8 ár á Tröllaskaga og búa yfir öflugu teymi heimamanna og alþjóðlegra skíða leiðsögumanna.

Við erum sérfræðingar í skíðamennsku á utanverðum Tröllaskaga.
Á Siglufirði og Grýtubakka erum við með frábæra aðstöðu fyrir okkar skíðafólk og skipuleggjum við þar skíðaferðir sem henta hverjum hóp fyrir sig.

Um er að ræða mismunandi pakka og dagafjölda, en lágmarksfjöldi í hverri ferð er 4 skíðamenn.

Tímabil 15. mars – 15. maí.
Lágmarksfjöldi í hverja ferð er 4.
Gisting: Hótel Sigló eða Grýtubakki Lodge (Eða gisting á eigin vegum).

FJALLASKÍÐA FERÐ

Verð frá 20.000 kr.
á mann

FJALLASKÍÐI & BÁTUR

Verð frá 30.000 kr.
á mann

FJALLASKÍÐI & ÞYRLA

Verð frá 80.000 kr.
á mann

ÞYRLUSKÍÐAFERÐIR

Bjóðum einnig uppá þyrluskíðaferðir með VIKING HELISKIING